Deila verki

Bring to the table win-win survival strategies
to ensure proactive domination.

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form

— VERK

VÍS hjálpar þér að passa upp á gleðina heima

Á undanförnum misserum hefur VÍS stigið stór skref í að bæta stafræna þjónustu sína. Nú þarf ekki lengur að sendast bæjarhluta á milli með eyðublöð og umsóknir til að tryggja sig eða fá hlutina bætta. Nýjasta skrefið í þessari vegferð er að bæta ákveðin algeng tjón samstundis, bara um leið og þau eru tilkynnt á netinu. Langflest þessara tjóna verða í heimahúsum. Þess vegna er VÍS að hjálpa þér að passa upp á gleðina heima.

— VIÐSKIPTAVINUR

VÍS

— ÁSKORUNIN

Hvernig auglýsir þú í samkomubanni?

Þannig vill til að þjónustan sem við erum að auglýsa tengist heimilinu beint og á síðustu vikum höfum við séð fjölmörg skemmtileg dæmi um hluti sem fjölskyldur hafa tekið sér fyrir hendur í þessu óvænta „fríi“ saman. Við fengum góðfúslegt leyfi til að nýta sum af þessum myndböndum sem leikstjórarinn Hannes þór Halldórsson og framleiðandinn Sævar Guðmundsson sáu um að klippa saman og útfæra í skemmtilegar auglýsingar. Niðurstaðan er því ákveðin þverskurður af samtímanum einmitt núna. Hugmyndin tengist líka vörunni beint því við vitum að allt getur gerst – þegar það er allt í gangi heima!

DEILA VERKI

Fleiri verk

SJÁ ÖLL VERK